Uppbót fyrir íslensk heimili
Nú þurfa íslensk heimili að horfa fram á stórauknar skuldir bæði af íbúðalánum og lánum ríkisins. Ein leið til að bæta fólki þetta upp væri að ganga í Evrópusambandið og fá aðgang að eðlilegum húsnæðislánum á óverðtryggðum kjörum. Væntanlega myndi þetta þýða að eignir venjulegra Íslendinga (húsin og íbúðirnar) myndu hækka talsvert í verði og vega þannig upp á móti því hversu höfuðstóll lána vegna Krónuskattsins (verðtryggingarinnar) hækkar núna.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home