miðvikudagur, júní 24, 2009

Slæm réttarstaða gagnvart Icesave

Margir vilja nú láta reyna á réttarstöðu Íslands gagnavart Icesave. Hún virðist því miður afar slæm ef rýnt er reglur þær sem Ísland hefur gengist undir. Um það má lesa af viti hér.

Hver sá sem vinnur gegn Icesave samkomulaginu þarf að koma með raunhæfar betri hugmyndir og gera sér grein fyrir afleiðingunum fyrir þjóðlífið á Íslandi á komandi árum.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home