Hroki Hrokason
Mér finnst þetta vera móðir allra hrokfullra ummæla - og hef þó séð þau mörg frá Birni Bjarnasyni:
„Eina raunhæfa leiðin að markmiðum sammala.is er að málsvarar þeirrar stefnu styrki stöðu sína í Sjálfstæðisflokknum, efli hann með atkvæði sínu og leitist við að breyta Evrópustefnu hans. Á vettvangi Sjálfstæðisflokksins ræðst að lokum, hvort Ísland gengur í Evrópusambandið.“
Næstum jafn kjarnyrt og ummæli Sigurðar Kára:
„Vilji Sjálfstæðisflokkurinn halda yfirráðum sínum yfir sjávarútvegsauðlindinni þá felur það í sér að Sjálfstæðisflokkurinn vill standa utan ESB....“.
Sem betur fær ræður Sjálfstæðisflokkurinn ekki eins miklu og hann vildi.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home