þriðjudagur, júní 02, 2009

Portúgal

Nú stendur yfir undirbúningur að sumarfríi ársins: í Portúgal. Við verðum í viku og planið er að gera ekki neitt. Einhverjar hugmyndir að lesefni fyrir sundlaugarbakkann?

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

1 Comments:

Blogger Unknown said...

1491.

Merkileg bók sem breytir heimssýninni.

Hjalti Már

1:08 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home