Debatt
Ef einhver vann kappræðurnar í gær þá var það Kerry. Held að alllir sem voru að horfa hljóti að sjá í gegnum þennan þunna runnakall, Bush, og vilji fá eitthvað betra. Annars veit maður aldrei. Það þyrfti að setja einhverja peninga og finna gott fólk(!) til að rannsaka þetta ameríska furðufyrirbæri sem kallast repúblíkanar. Reyndar eru demókratarnar lítið skárri. Gleymum því ekki. En allt er betra en þessi galtómi göltur Bush.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home