miðvikudagur, september 29, 2004

Hvernig er hægt að rökræða við Bush?

Skemmtileg grein eftir Al Gore í New York Times. Gore klúðraði sínum debatti við Bush á sínum tíma, þ.e. Bush var af flestum talinn hafa komið betur út, vegna þess að Gore var svo hyper-málefnalegur og dæsti og stundi undan vitleysunni í Bush.

How to debate Bush

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home