þriðjudagur, mars 01, 2005

Sé heimsfrægð í húfi...dægurlag dagsins

Þetta er spurning um stund og stað
og ég get fullvissað þig um það.
Ef við missum ei trúna
þá munum við núna
meika það!

Því sá sem leggur ei undir
Hann verður bara undir
og verður af frama og frægð
en hvað er til ráða?
Við kýlum bara á það,
með röggsemi, reynslu og slægð.

Þegar neyðin er stærst,
þá er hjálpin hendi næst,
og ef við leggjumst á eitt;
þá stöðvar okkur ekki neitt!

Allar alvöru grúbbur
Nota eingöngu loopur
Sé heimsfrægð í húfi
skal hugað að grúvi
og hugleiða þetta tvennt.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home