föstudagur, október 14, 2005

Symsveit? Samsveit?

Upp hefur komið hugmynd um að finna íslenskt orð fyrir það sem Englendingar kalla Symphonic Orchestra, en hefur til skamms tíma verið kallað sinfóníuhljómsveit á íslensku. Lýst er eftir styttra og þjálla orði.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

1 Comments:

Blogger Örn Úlfar said...

Samhljómsveit

11:58 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home