miðvikudagur, október 12, 2005

Zombo?

Nú er verið að tala um að samlokufyrirtækin Sómi og Júmbó ætli að rugla saman sneiðum sínum. Samkeppnisstofnun gerir væntanlega ekkert í málinu þótt það varði hagsmuni þúsunda stúdenta og iðnaðarmanna á hverjum degi. Hér er heimasíða nýja fyrirtækisins.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home