mánudagur, nóvember 28, 2005

Veisla


Íslandsvinirnir í hinni óspjölluðu og lífræntrokkræktuðu sveitinni Sykurrós buðu til gæsahúðaðrar veislu fyrir tíuþúsund augu og eyru í Höllinni í gær.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Upplifun sem ég mun aldrei gleyma..
Takk fyrir góða kvöldskemmtan herra Röflari og frú og einnig fyrir bestu sætin í bænum!

Ein Sigri Hrósandi...öðru nafni Ester.

1:18 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home