þriðjudagur, desember 13, 2005

Enginn býður betur

Hver vill eiga Siemens eldavél og Siemens uppþvottavél? Báðir eru hlutirnir hvítir og lítið notaðir. Eina sem þarf að gera er að sækja góssið og stinga því í samband og byrja að njóta.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hér hef ég setið og látið mig dreyma um uppþvottavél(uppvask er leiðinlegast í heimi). Og svo er ég að lesa blogg hjá manni sem ég þekki ekki neitt og hann er barasta að gefa uppþvottavél.
Ef þú ert ekki búinn að losa þig við hana og ég má taka hana þá er hægt að hafa samband við mig í síma
866-0274. Já, eða senda mér tölvupóst valgerdur.arnardottir@365.is

3:48 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ohh.. ég væri sko alveg til í uppvöskunarvél! ertu viss um að mamma og pabbi vilja hana ekki? þau eiga enga..
Er alltof lítið pláss hjá mér fyrir svona svo maður lætur sig bara dreyma :)
Kv. Aldís Ósk og Sævar Snær :)

5:42 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég mæli með ,,Góða hirðinum´´ sem næsta áfangastað eldavélarinnar.

Kv.
Dómhildur

11:24 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home