föstudagur, apríl 21, 2006

Sumar hinnar opnu stillinga

Eftir að hafa hlustað á Blood on the tracks til óbóta ákvað ég að prófa að fikta aðeins í gítarnum mínum og prófa svokallaða opna E-stillingu, þannig að þegar allir strengir eru opnir þá hljómar E. Þetta gat ég dundað mér við tímunum saman, eins og að fá nýtt hljóðfæri í hendurnar. Opnuðust stórbrotnar veiðilendur í tónlistinni. Það er gaman að þessu og Blood on the Tracks er líklega besta plata í heimi.



Gleðilegt sumar.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Gæti verið besta plata í heimi en þá er þetta líklega leiðinlegasta blogg í heimi

6:50 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Verður maður ekki að mótmæla?
Ég lít við reglulega og hef gaman af.

Anonímúsin hin fyrri hefur rangt fyrir sér.

Kv,
Baldur M. Rafnsson

9:16 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home