fimmtudagur, apríl 06, 2006

Af ömurlegum ljóðakeppnum

Þá var mér bent á þetta
http://www.guardian.co.uk/euro/story/0,11306,634403,00.html
Þarna varð mér á að senda inn í einhverju bríaríi greinilega. Man nú ekki alveg hvað ég var að pæla, allt í lagi að halda þessu til haga þótt gamalt sé. Þess má geta að mitt framlag uppfyllir ekki fínustu blæbrigði reglna um hækur.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home