fimmtudagur, júlí 06, 2006

Bláir gegn bláum

Les Bleus gegn Azzurri á sunnudag. Forza Azzurri! Á laugardaginn er svo Þýskaland gegn leikhópnum Perlunni. Enginn þarf að velkjast í vafa um hvernig sá leikur fer.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

vonandi kemur bláa höndin hvergi við sögu

11:53 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Forza Azzurri! Forza Azzurri!

kv.
Hem

11:53 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Allez les Vieux

Les Bleus Vieux munu klára þetta. Eiffelturninn mun víkja fyrir 80 metra hárri styttu af Zizou.

Sjáið og sannfærist.. http://www.youtube.com/watch?v=tZV-q-nxBkk&mode=related&search=

2:47 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home