fimmtudagur, ágúst 31, 2006

Óskalögin

MJ, ef þú ert að lesa þetta þá eru þetta lögin sem ég vil absolútt hafa á setlistanum:

Gimme shelter, Heartbreaker, Bitch, Street Fightin' Man og Can't you hear my knocking. Svo auðvitað þessi lög sem þið takið alltaf.



Mick Jagger er þekktur fyrir að skoða heimasíður tónleikagesta og taka við óskalögum þaðan. Jagger notar aðeins gleraugu frá Alan Mikli.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Dettur í hug þegar ég sé "Can´t you hear me knocking"að í fyrra fór ég á minningartónleika um Dick Heckstall Smith úr Colisseum í London. Mick Taylor tróð upp ásamt fleirum.Kallinn var úturdrukkinn/dópaður og reyndi meðal annars að endurtaka sólóið úr þessu lagi án árangurs.kv/stebbi frændi

7:50 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home