fimmtudagur, október 05, 2006

Afleysingavíkverji?

„Sláturtíð er hafin og Víkverji ætlar að fylla frystirinn af blóðmör og lifrarpylsu...“ segir í Morgunblaðinu í dag. Morgunblaðið er oftast til fyrirmyndar í málfari og starfa þar margir málsins menn, kannski ósanngjarnt að henda svona á lofti, en þetta er einfaldlega svo ljótt málfar. Skamm.

Hvað ætli líði langur tími þangað til nafnlausi maðurinn setur inn skammir fyrir uppnefningar?

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home