mánudagur, október 30, 2006

Uppgjörið í prófkjörinu

Ég vil halda því fram að úrslitin í prófkjöri sjallans um helgina séu þessi að menn vilja ekki lengur menn sem eru óvinir andstæðinga sinna og vilja gera allt þveröfugt við þá. Sjáið Guðlaug Þór, hann hefur lengi gagnrýnt Alfreð fyrir hitt og þetta í Orkuveitunni, og þegar hann kemst að sjálfur þá gerir hann allt alveg eins. Fyrir hvað stendur Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík núna? Guðfinna veit varla í hvaða flokki hún er, Illugi er hægri grænn og svo er Ásta Möller.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Geir sagði stoltu: af 12 frambjóðendum eru 5 konur á þessum nýja lista okkar, ef rýnt er betur kemur í ljós að af efstu 9 eru 2 konur þ.a.m Ásta Möller.
Ásta Möller maður....

4:48 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home