þriðjudagur, janúar 09, 2007

9/9?

Í frétt á mbl.is segist Will Smith ætla að flytja til Afríku. "Þegar tökur á kvikmyndinni um Muhamed Ali stóðu yfir í Suður Afríku ákvað aðalleikari myndarinnar, Will Smith, að flytja þangað. „Ég fann hús í Suður Afríku en það var fyrir árásirnar 9. september og okkur fannst sem Bandaríkjamönnum að við þyrftum að vera heima í Bandaríkjunum eftir þær, en ég dýrka Afríku,” sagði Smith."

9. september?

Kannski er þetta aðeins of "cheap shot" á mbl.is?

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home