miðvikudagur, janúar 10, 2007

Fallandi stjarna Liverpool

Fylgismenn Liverpool eiga ekki sjö dagana sæla - ekki það að ég sé í þeim hópi. SJálfur á ég sjö dagana sæla. Ég tengi slæman árangur Liverpool við birtingu halastjörnunnar. Og þá á ég við Halleys halastjörnuna sem birtist á síðari hluta níunda áratugnum, um svipað leyti og síðasti enski meistaratitill Bítlbæinga.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home