mánudagur, ágúst 20, 2007

Myndi það verða góð drápa...

...sem bóndinn aldurhnigni myndi kveða kaupakonu sinni? Ekki samkvæmt þessum kveðskap, sem sannar að ekki var allt betur ort í gamla daga:


Svo ástarheitó, er ekki nein í Mývatnssveitó
og heyrðu, mig vantar kaupakonó
kannski hef ég vonó
ef þú heldur heim með mér,
þá heila drápu kveð ég þér.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home