Bókardómur - Exit Music, Ian Rankin
Lauk í gær við síðustu bókina í Rebus flokki Ians Rankin, Exit Music. Skemmst er frá því að segja að líklega er þetta besta Rebus-bókin, hörkuspennandi, dimm og fantavel skrifuð og endir sem kemur virkilega á óvart. Það er mjög spennandi að sjá hvað Rankin tekur sér næst fyrir hendur, því hann er í mjög góðu rit-formi. Bókin kemur í sölu í Pennanum á laugardag.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
1 Comments:
Er ekki rétt að lána enskunemanum þessa??
Skrifa ummæli
<< Home