Ameríkanar sniðgengnir
Athyglisvert að enginn Ameríkani fær óskar fyrir leik. Er kreppa í leik Kana? Eftir að hafa séð There Will Be Blood í gær er ég mjög sáttur við að DD Lewis fái sköllóttu styttuna fyrir túlkun sína á hinum magnaða olíumanni Daniel Plainview. Ég hefði verið mjög ánægður ef Cate Blanchett hefði fengið sambærilega styttu fyrir túlkun sína á 'Bob Dylan'.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
1 Comments:
Sammála með Blanchett. Swindon var flott í Michael Clayton og er vel að gyllta dvergnum komin, en það er langt síðan ég hef séð jafnmagnaðan leik og hjá Blanchett.
Skrifa ummæli
<< Home