mánudagur, febrúar 11, 2008

Valdhroki

Til stympinga kom í Valhöll milli myndatökumanna fjölmiðla og starfsmanna Sjálfstæðisflokksins þegar verið var að velja úr hópi þeirra fjölmiðla þá sem áttu að fá að ræða við Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson að loknum fulltrúi borgarfulltrúa sjálfstæðismanna í hádeginu í dag.


En svo kom auðvitað í ljós að Villi 'lenti í þessu máli' - og....búinn að axla ábyrgð með því að missa meirihlutann þegar Bingi fór í Tjarnarkvartettinn. Lét hann þá ábyrgðina frá sér þegar hann keypti sig inn í nýjan meirihluta?

Gott að sirkus var bjargað - verst að hann var fluttur upp í Valhöll.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home