fimmtudagur, febrúar 14, 2008

Reykjavík Dallas



Ástandið í Sjálfstæðisflokknum er farið að minna óþægilega mikið á ævintýri Ewing fjölskyldunnar í Dallas. Brotthvarf Davíðs var svipað áfall fyrir flokkinn og fráfall Jock Ewing. Hvorki Geir né Miss Ellie ráða neitt við neitt og allir fara sínu fram og fornt og glæsilegt vald morknar og fellur.

Aðrar persónur og leikendur:

JR: Hanna Birna
Sue Ellen: Vilhjálmur Þ.
Bobby: Gísli Marteinn
Ray: Kjartan Magnússon
Cliff Barnes: Júlíus Vífill (lætur Ewing liðið fá grænar bólur)
Pamela: Jórunn Frí
Lucy: Þorbjörg Helga
Clayton Farlow: Ólafur F. fyrrum óvinur en tekinn í sátt þegar gefur á bátinn

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Mikið hafa miss Ellie og Geir áþekk bros, ég var einmitt að velta því fyrir mér hvaðan ég þekkti brosið.

6:40 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home