Þú komst við Hjaltalín í mér
Þú komst við hjartað í mér, Paul Oscar cover Hjaltalíns, hefur hljómað mikið undanfarna daga. Hér er skemmtileg samantekt hjá snillingunum í Medialux þar sem hægt er skoða hvernig lagið varð til.
Þess má geta að lagið er eftir Íslandsvininn Togga sem einnig samdi lagið sem við notuðum í heimagerða VW auglýsingu á dögunum.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
1 Comments:
Íslandsvininn Togga? Við íslendingar erum jú flestir íslandsvinir. ;-)
Skrifa ummæli
<< Home