fimmtudagur, desember 04, 2008

Gauti og Krugman

Ánægður með að Nóbelsverðlaunahafinn Krugman sé ánægður með Gauta. Kom heim til Krugmans með Gauta og Stjána snemma árs 2001. Þá stóð hann fyrir utan húsið í gúmmístígvélum og var að vökva ef ég man rétt. Útvarpsfréttamaðurinn Stjáni vildi taka stutt viðtal en Krugman þverneitaði. Sagði að ef menn vildu vita hans skoðanir á nýjum forseta og ríkisstjórn þá gætu menn lesið pistlana hans í New York Times. „My opinion lands on millions of doorsteps every day“ ef ég man þetta rétt. Samt var hann ekki búinn að vinna Nóbelinn á þessum tíma.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home