þriðjudagur, desember 23, 2008

Impregilo skattur - afsögn!

Sá sem ber ábyrgð á því að greiða þarf Impregilo 2 milljarða króna ætti helst að vera hýddur, tjargaður og fiðraður. Það minnsta sem hægt væri að gera væri að segja af sér. Fjandakornið. Var ekki hitt allt nóg?

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home