Klukk frá Eika
Pínu lummó, en ágætt að rifja þetta upp.
1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Humarvinnsla
Foringi í Vatnaskógi
Innsláttarmaður á Orðabók Háskólans
Múrhandlangari í Grafarvogi
2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held upp á:
Veiðiferðin
Rokk í Reykjavík
Nýtt líf
Umbarumbamba
3. Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Kleppsvegi 2
Bergið í Keflavík
Kjartansgötu
Reynimel
3. Einn staður sem ég myndi aldrei búa á:
Gaza
4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Sevilla
Tydal í Noregi
Göreme í Tyrklandi
Knossos
5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Mad Men
Fótbolti
David Attenborough
Einu sinni var
6. Fjórar síður sem ég skoða daglega:
Flettismetti
Eyjan.is
Dr. Gunni
Baggalútur
7. Fernt sem ég held upp á matarkyns:
Heimagerð pizza með örþunnum botni
Humar
Jómfrúin & öl
Góð steik og rauðvín
8. Fjórar bækur sem ég hef oft lesið:
Egils saga
Sjálfstætt fólk
It’s not how good you are. It’s how good you want to be. (Paul Arden)
Renault Mégane – owners manual.
9. Fjórir staðir sem ég myndi helst vilja vera á núna:
Hótel Búðir
Istanbúl
New York
Zanzibar
Veit ekki um neinn sem les þetta blogg þannig að ég klukka ekki á móti.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
5 Comments:
Kallinn minn!
Það er alltaf einhver sem les. A.m.k. keðjubréfastofnun Sameinuðu þjóðanna.
Ókey, ég játa. Ég les þetta blogg.
Ég líka. Játa það heldur sneypt.
ég líka... þú ert hress
Ég les þig alltaf. Alltaf.
Góður listi hjá þér. Sérstaklega ánægð með uppáhaldsbíómyndirnar þínar ;)
ÁA
Skrifa ummæli
<< Home