miðvikudagur, desember 10, 2008

Klukk frá Eika

Pínu lummó, en ágætt að rifja þetta upp.


1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

Humarvinnsla

Foringi í Vatnaskógi

Innsláttarmaður á Orðabók Háskólans

Múrhandlangari í Grafarvogi


2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held upp á:

Veiðiferðin

Rokk í Reykjavík

Nýtt líf

Umbarumbamba




3. Fjórir staðir sem ég hef búið á:

Kleppsvegi 2

Bergið í Keflavík

Kjartansgötu

Reynimel


3. Einn staður sem ég myndi aldrei búa á:

Gaza

4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

Sevilla

Tydal í Noregi

Göreme í Tyrklandi

Knossos


5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

Mad Men

Fótbolti

David Attenborough

Einu sinni var


6. Fjórar síður sem ég skoða daglega:

Flettismetti

Eyjan.is

Dr. Gunni

Baggalútur

7. Fernt sem ég held upp á matarkyns:

Heimagerð pizza með örþunnum botni

Humar

Jómfrúin & öl

Góð steik og rauðvín


8. Fjórar bækur sem ég hef oft lesið:

Egils saga

Sjálfstætt fólk

It’s not how good you are. It’s how good you want to be. (Paul Arden)

Renault Mégane – owners manual.


9. Fjórir staðir sem ég myndi helst vilja vera á núna:

Hótel Búðir

Istanbúl

New York

Zanzibar




Veit ekki um neinn sem les þetta blogg þannig að ég klukka ekki á móti.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

5 Comments:

Blogger Kristján Valur said...

Kallinn minn!
Það er alltaf einhver sem les. A.m.k. keðjubréfastofnun Sameinuðu þjóðanna.

1:19 e.h.  
Blogger Unknown said...

Ókey, ég játa. Ég les þetta blogg.

1:45 e.h.  
Blogger Hildur Lilliendahl said...

Ég líka. Játa það heldur sneypt.

11:22 f.h.  
Blogger Iceland Today said...

ég líka... þú ert hress

2:20 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég les þig alltaf. Alltaf.
Góður listi hjá þér. Sérstaklega ánægð með uppáhaldsbíómyndirnar þínar ;)
ÁA

12:11 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home