Glöggt var gests augað
Í miðju Airwaves ruglinu er brilljant lesning sem Dr. Gunni póstar í dag. Ítarlega úttekt á fyrstu heimsókn hljómsveitarinnar The Fall til Íslands í byrjun 9. áratugarins. Fyndið að lesa um hvað ástandið á íslenska tónleikamarkaðnum var dauflegt þegar þeir komu hingað fyrst. Enginn bjór, ekkert sjónvarp á fimmtudögum og fleira skemmtilegt. Það verður fróðlegt að sjá þetta band í Austurbæ!
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home