miðvikudagur, júní 01, 2005

Fullvaxta fólk

Ég hef ekki ennþá séð Voxne mennesker, en áðan sá ég leikstjórann Dag Kára á leiðinni í bankann með fangið stútfullt af reikningum. Það bendir til þess að myndin sé ekki sem verst.

Það er heitt hérna inni.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er með betri kvikmyndadómum sem maður hefur lesið :-)

2:34 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home