þriðjudagur, maí 24, 2005

Star Wars

Er ennþá að velta fyrir mér Star Wars. Revenge of the Sith. Veit ekki alveg hvað ég á að segja um þessa mynd. Sveiflast á milli. Líklega hefur þetta með tvíhyggju að gera. Ég sé þessa mynd bæði með augum barns og fullorðins. Ætli ég verði þá ekki að svara eins og unglingur. Ógissla góð.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home