mánudagur, júní 13, 2005

Suðupottur miðbæjarlífsins

Sólin er að steikja miðborgina og við strákarnir á Inntaki vorum svo heppnir að Tinna sæta og skemmtilega tók frá borð fyrir okkur. Þarna var maður grillaður yfir góðum mat og frábærum félagsskap. Þegar ég kom síðan upp í vinnu þá var ég grillaður í spurningakeppni DV og beið slík afhroð að það verður lengi í minnum haft.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home