miðvikudagur, nóvember 30, 2005

Bókapólitík

Það er skemmtileg flétta í gangi í jólabókaflóðinu. Ein þeirra bóka sem mesta athygli hefur fengið er bókin um Jón Ólafsson, en nær engin athygli hefur beinst að Laxness eftir Hannes Hólmstein Gissurarson. Hvað er því snjallara en að hefja kynningu á Laxness með því að halda blaðamannafund um Jón Ólafsson. Þetta gerði Hannes og strategían er einföld, og gæti kannski virkað. Nú gengur nefnilega hægri maður undir hægri manns hönd um að kaupa bókina Laxness til að styrkja krossfarann Hannes eftir að ljóti kallinn fékk hann dæmdan í London. Sniðugt.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home