fimmtudagur, desember 15, 2005

Eldavélin er einmana

Uppþvottavél er gengin út til lesanda Röflsins, gaman að því. Enn er kostur á að eignast afburða Siemens eldavél en á henni hefur aðeins verið eldað úr úrvals hráefnum, íslensku grænmeti, smjöri og rjóma.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ef eldavélin er enn einmanna og henni fylgir vottorð frá Guðna Ágústssyni um að á henni hafi ekki verið eldað amerískt nautakjöt "sem er fullt af próteinum og hormónum", svo vitnað sé í Ingva Hrafn Jónsson, þá er ég til í að fjarlægja hana.

Þorsteinn, tharnalds hjá gmail punktur com.

12:10 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home