föstudagur, desember 02, 2005

Hugraun fyrir lesendur

Datt þetta í hug á leiðinni í vinnuna og leyfi ykkur að spreyta ykur:
Hvaða íslenska orð getur verið allt þetta þrennt: Mannsnafn, ákveðið tímabil og meirihluti?

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þorri.

Laufey Jens

9:13 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home