Skoðanakannanir
Margar skemmtilegar kannanir í gangi, sérstaklega ein sem sýnir að aðeins 84% landsmanna telja Íbúðalánasjóð traustan. Þeir guma sig væntanlega af þessu þó segja megi að hér sé um afhroð að ræða fyrir fyrirtæki sem nýtur ríkisábyrgðar og ætti því að vera traustara en allt sem traust er. Væntanlega eru þau 16% sem treysta ekki Íbúðalánasjóð að lýsa þeirri skoðun sinni að Íbúðalánasjóður eigi ekkert erindi við fólk í dag, en um það hefur sjóðurinn ekki birt neina könnun. Hvaða traust er það?
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home