fimmtudagur, apríl 27, 2006

Vændiskona DV

Hafið þið skoðað forsíðuna á DV í dag?



Og ef vel er að gáð?



Er þetta boðlegt?

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Jafn boðlegt og frammistaða Dags í Kastljósinu. Skelfilegt í báðum tilfellum

11:49 e.h.  
Blogger Örn Úlfar said...

Hvaða rugl er þetta? Dagur skaraði fram úr í Kastljósinu og afhjúpaði gamla Sjálfstæðisflokkinn. Lágpunkturinn var klárlega lygahnúturnar sem gengu milli Framsóknar og Frjálslyndra.

9:34 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Því miður er raunveruleikinn stundum langt frá því að vera boðlegur. Sorglegt að sjá þetta.

Sé ekki hvað Dagur kemur málinu við.

11:42 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home