þriðjudagur, september 19, 2006

Volver góð

Sá þessa mynd í gær og er óhætt að mæla með henni fyrir alla aldurshópa. Drama og gleði jafnvel undir dálitlum Woody Allen áhrifum. Penelope Cruz ætti að fá alla vega tvo óskara fyrir þetta.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Stórkostleg mynd!
ÁA

1:14 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

og aldrei hefur uppvask verið sýnt frá jafn skemmtilegu sjónarhorni.

ks

8:59 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home