mánudagur, október 30, 2006

Hinir síðustu munu verða fyrstir

http://www.icelandexpress.is/um_okkur/bloggid/

Kíkið á þetta. Iceland Express heldur úti dágóðu bloggi og skjóta nett á Brimborgara, sem héldu því fram að þeir væru fyrsta fyrirtækið til að nota bloggið. Iceland Express er reyndar ekki með eitt heldur tvö blogg, annað fyrir útlendinga.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home