Bond, nýr Bond
Já sveimér þá. Þetta gengur upp hjá þeim með nýja Bond leikarann. Myndin er fantagóð og á leið út úr bíóinu áttar maður sig á því hvaða karikatúr hefur verið í gangi í undanförnum myndum. Nú er Bond ferskur, flottur og hættulegur...jafnvel masókískur, eins og Fleming vildi hafa hann.
Casino Royale fær gæðastimpil Röflsins.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home