þriðjudagur, nóvember 14, 2006

Reynimelur vs Mururimi

Það er kósí og sjarmerandi að búa í gömlu húsi eins og við gerum á Reynimelnum, ekki síst eftir að hafa náð merkum áfanga í innréttingu eldhússins, en um helgina voru settar höldur á eldhúsinnréttinguna og sett upp eldhús-barborð. Nú þarf ekki lengur að bogra og beygja sig niður til að opna neðstu skúffuna, til að opna þá í miðjunni til að geta opnað þá efstu til að ná í eina teskeið. Furðulegt að við skulum hafa vanið okkur á svona rugl og orðið samdauna vitleysunni.

En varðandi gamla húsið þá vil ég benda á þetta: hilda.atgangur.net/reynimelur

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home