fimmtudagur, janúar 18, 2007

Þorri

Bílfarmar af gráum mat skríða í átt að borginni. Grátt malbikið gægist upp úr snjónum. Grár himinn.

En það er bjart fram undan. Tvö áhugaverð verkefni sem nánar verður sagt frá síðar.

Sáum Stranger than fiction. Will Ferrel bregður út af vananum og skiptir fíflaganginum út fyrir nokkuð góðan leik.

Sem betur fer er stutt í fíflaganginn.

Horfðu á þetta:




Svo er þarna gaurinn úr Napoleon Dynamite. Sprengja!

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home