Tvær ástæður til þess að dagurinn í dag verður vondur dagur
1.
Föstudagurinn 13.
2.
Apríl er grimmastur mánaða. (spyrjið bara T.S. Eliot)
Í sannleika sagt, þá þarf dagurinn í dag líklega að beita hörðu ef hann ætlar að vera verri en dagurinn í gær. Spyrjið bara eiganda bifreiðarinnar RP 092 sem stendur sjálfskiptingarvana við bifreiðaverkstæðið Toppinn í Kópavogi.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home