mánudagur, mars 26, 2007

Kvenpersónurnar



Jæja, þá er loksins búið að segja frá þessu. Þetta er eitt allra skemmtilegasta verkefni sem ég hef unnið að. Hugmyndin kviknaði út frá því að bókaútgáfan Helgafell gaf út verk Laxness. Það var svolítið strembið að koma þessu öllu heim og saman, en tókst að lokum.

Næst hlýtur að koma hverfi með götum sem eru nefndar eftir karlpersónum, er það ekki?

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Það var huggulegt af þér að nefna götu eftir mér. En hvað er með þetta Sóllilju-viðhengi á það?
ÁA

4:41 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home