mánudagur, apríl 30, 2007

Sjúkrahúsi á Egilsstöðum lokað vegna manneklu daginn fyrir kosningar

Loka þarf fyrir allar innlagnir á sjúkrahúsið á Egilsstöðum vegna manneklu frá og með 11. maí næstkomandi. Enginn hefur fengist til að leysa af sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga í sumar, segir visir.is.

Eru þetta ruðningsáhrif vegna offramkvæmda á Austurlandi í bland við metnaðarleysi í heilbrigðisráðuneytinu? Var ekki verið að tala um að allt væri svo æðislegt fyrir austan núna?

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home