föstudagur, ágúst 24, 2007

Af Landsfundi

„Landsfundur leggur áherslu á að einkarétti ríkisins á verslun með áfengi verði aflétt. Eðlilegt er að hægt sé að kaupa bjór og léttvín utan sérstakra áfengisverslana, t.d. í matvöruverslunum. Lagt er til að áfengiskaupaaldur verði lækkaður í 18 ár.“

Á næsta Landsfundi sjálfstæðisflokksins verður þessu bætt við: „Landsfundur leggur þó áherslu á að bjór og léttvín sé aðeins selt við stofuhita, til að tryggja öryggi gesta í miðborginni.“

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home