Góðverk dagsins
Í gær var ég á gangi í hádeginu og rakst þá á þær stöllur Ölmu í Nylon sem var að aðstoða vinkonu sína hana Freyju. Alma hóaði í mig og bað mig að halda hurðinni á bílnum meðan hún kæmi hjólastól vinkonu sinnar í bílinn og gekk það vel. Þetta var góðverk dagsins. Hjá þeim. Gekk ég á brott glaður í bragði.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home