fimmtudagur, nóvember 08, 2007

Upplegg í glæpasögu

Mér fannst ég vera staddur í bók eftir Ævar Örn eða Þráin Bertelsson þegar ég sá frétt um tvo glæpamenn, fíkniefnasala og fyrrum óvini sem höfðu sameinast í trúnni á Krist og stofnað kirkju í húsnæði þar sem áður var hóruhús. Svona er Ísland í dag.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home