fimmtudagur, janúar 24, 2008

Ólíkt hlutskipti

Sá um daginn hina frábæru mynd I'm not there sem byggð er á ævi og verkum Bob Dylan. Þar er hann leikinn af fimm leikurum. Síðan ég sá myndin er einn þeirra dáinn og annar tilnefndur til Óskarsverðlauna.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home