mánudagur, mars 10, 2008

Frá Mónu Lísu


Þetta hefur Móna Lísa fyrir augunum alla daga, oft er þó miklu meira af fólki. Málverkið gegnt henni heitir Brúðkaupið í Kana eftir ítalska síð-endurreisnarmálarann Paolo Veronese og er eitt það stærsta í Louvre. Móna Lísa er miklu miklu minni en samt miklu miklu stærri.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

1 Comments:

Blogger Iceland Today said...

Já, þetta er svona týndi bítillinn...

2:23 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home